Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hengifoss í Seldal

Hæsti foss í Norðfirði fellur í samnefndri á úr Oddsdalnum niður í Seldal í afar fallegu og gróðursælu glúfri.

Hengifoss í Seldal

Hengifoss í Seldal

Hæsti foss í Norðfirði fellur í samnefndri á úr Oddsdalnum niður í Seldal í afar fallegu og gróðursælu glúfri.
Skorrahestar ehf

Skorrahestar ehf

Skorrahestar bjóða upp á lengri hestaferðir, styttri reiðtúra og gönguferðir- „við ysta haf“. Við erum staðsett austast á Austfjörðum; bændur til marg
Oddsskarð

Oddsskarð

Það var ekki fyrr en árið 1949 að Norðfjörður komst fyrst í vegasamband við nágrannabyggðirnar. Leiðin lá um Oddsskarð, einn hæsta fjallveg á landinu,
Golfvöllurinn á Norðfirði

Golfvöllurinn á Norðfirði

Grænanesvöllur er völlur golfklúbbs Norðfjarðar. Völlurinn er níu hola, par 70 og var gerður árið 1965. Hann er inni af botni fjarðarins, þykir einst
Skíðamiðstöð Austurlands, Oddsskarði

Skíðamiðstöð Austurlands, Oddsskarði

Í Oddsskarði á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar er eitt skemmtilegasta skíðasvæði landsins. Í fjallinu er toglyfta sem fer upp í 840 metra hæð yfir sj

Aðrir (1)

Golfklúbbur Norðfjarðar Golfskálinn, Grænanesbökkum 740 Neskaupstaður 477-1165