Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gerpir

Gerpir er austasti höfði landsins, snarbrattur og hömróttur sjávarmegin, 661 m. hár. Talið er að eitt elsta berg landsins, um 12 milljóna ára gamalt, sé að finna í Gerpi.


Gerpissvæðið er sannkölluð paradís fyrir göngufólk. Hefur Ferðafélag Fjarðamanna gefið út göngukort af svæðinu er fæst í upplýsingamiðstöðvum og verslunum víða í Fjarðabyggð

Ástæða er til að mæla með heimsókn á Gerpissvæðið við alla sem hafa áhuga á útivist.

 

 

Powered by Wikiloc
Gerpir

Gerpir

Gerpir er austasti höfði landsins, snarbrattur og hömróttur sjávarmegin, 661 m. hár. Talið er að eitt elsta berg landsins, um 12 milljóna ára gamalt,
Sandvík

Sandvík

Heimkynni draugsins Glæsis. Eyðivík norðan við Gerpi, þar sem áður var austasta byggða ból á landinu. Við sandvík er kenndur draugurinn Glæsir, sem fy
Viðfjörður

Viðfjörður

Einn eyðifjarðanna við Norðfjarðarflóa. Viðfjörður er syðstur fjarðanna þriggja við Norðfjarðarflóa. Þórbergur Þórðarson skrifaði bókina Viðfjarðarund
Vöðlavík gönguleiðir

Vöðlavík gönguleiðir

Vöðlavík, sem stundum er kölluð Vaðlavík, er eyðivík sunnan Gerpis en þar voru áður nokkrir sveitabæir. Vegarslóði liggur til Vöðlavíkur, sem er einun