Fjallahjólaleið á Hallormsstað
Skemmtileg og fjölbreytt fjallahjólaleið, heildarlengd um 5 km. Leiðin byrjar við Hallormsstaðaskóla, hjólað er upp í Bjargselsbotna, þar byrjar leiðin niður, sem er um 2 km. Þegar komið er niður, er hjólað inn skóg í Hallormsstaðaskóla.
Powered by Wikiloc