Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sunnudagsganga: Bjargselsbotnar

1. desember kl. 10:00
Sunnudagsganga: Bjargselsbotnar 1 skór
1. desember 2024
Fararstjóri: Stefán Kristmannsson og Katrín Reynisdóttir
Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8. Gengið er frá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað og stikum fylgt að gestabók og stimpli og áfram niður uns hringnum er náð ef kostur er.
Auðveld og róleg ganga en aðeins á fótinn til að byrja með.
Veglangd u.þ.b. 5 km, hringur með rúmlega 200m hækkun

GPS punktar

N65° 15' 43.348" W14° 24' 12.693"