FRÍTT inn og tökum við á móti gestum eins og húsið leyfir !
Valaskjálf og Næturvaktin blása saman til kántrí veislu
Rifjum upp línudanssporin og gerum okkur glaða stund saman!
Rifjum upp línudanssporin og gerum okkur glaða stund saman!
Húsið opnar kl. 20 og byrjar kvöldið á bjórkynningu.
Tónleikar hefjast kl. 21
Lítill fugl hvíslaði því líka að mér að skemmtilegir gestir munu mæta á svæðið til að taka lagið með og án Næturvaktarinar.
Lítill fugl hvíslaði því líka að mér að skemmtilegir gestir munu mæta á svæðið til að taka lagið með og án Næturvaktarinar.
Komdu og dansaðu með okkur inn í nóttina