Við viljum bjóða alla velkomna í Jólagleði á Vínlandi þann 14. Desember nk Boðið verður upp á rjúkandi heitt súkkulaði með rjóma ásamt smákökum Jólasveinarnir eru ótrúlegir og heyrst hefur að þeir viti af þessu og búumst við því við heimsókn frá þeim um 16 leytið.
Við viljum skapa notalega stund með ungum sem öldnum og mun þetta því höfða til allra aldurshópa.
Við viljum skapa notalega stund með ungum sem öldnum og mun þetta því höfða til allra aldurshópa.
Við hlökkum til að njóta dagsins með ykkur og mun þetta allt saman vera í boði hreindýragarðsins og Nettó. Þetta verður frítt fyrir alla, en eins og áður tökum við þakklát við frjálsum framlögum í hreindýragarðinn og verðum við með bauk á staðnum fyrir þá sem vilja leggja til Láttu þig ekki vanta og gleymdu jólastressinu með okkur í jólalandinu
Þetta er birt með fyrirvara um breytingar á tímasetningu vegna veðurs
Við værum einnig þakklát ef þið gætuð meldað ykkur “going” ef þið búist við því að mæta til að hægt sé að áætla betur magn kræsinganna
Við værum einnig þakklát ef þið gætuð meldað ykkur “going” ef þið búist við því að mæta til að hægt sé að áætla betur magn kræsinganna