Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hátíðartónleikar: ´Fimm mínútur í jól

14. desember kl. 20:30

Upplýsingar um verð

5900
Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
---
Hljómsveitin LÓN með söngvarann Valdimar í broddi fylkingar flytur óvæntar útgáfur af þekktum jólaperlum. Sérstakur gestur er söngkonan RAKEL.
Jólaplatan „5 mínutur í jól“ kom út árið 2022 og hefur síðan þá fest sig í sessi sem ómissandi hluti af hljóðmynd aðventunnar. Nú gefst fólki tækifæri til að heyra plötuna flutta á svið í notalegu umhverfi víðs vegar um landið.
Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands og Menningarstofu Fjarðabyggðar.
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30
Miðaverð er 5900 og fást miðar hér:

GPS punktar

N65° 4' 42.992" W14° 2' 0.448"