Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Halló haust - Hólmatindur

29. september kl. 08:00

Upplýsingar um verð

5000
Hólmatindur er eitt tignarlegasta bæjarfjall landsins sem rís tæpa þúsund metra sunnan við Eskifjörð. Farin verður hefðbundin gönguleið sem hefst við eyðibýlið Sómastaði rétt ofan við Álverksmiðjuna.
Mesta hæð: 985 m
Hækkun: 940 m
Vegalengd alls: 10 km
Göngutími: 5-6 klst.
- Hlýr, vind og vatnsheldur fatnaður
- Kraftmikið nesti og drykkir
- Góðir gönguskór
Brottför kl 8:00 frá N1 Egilsstöðum og 9:00 frá upphafsstað gönguleiðarinnar við Sómastaði.
Verð: 5.000,-
Allir velkomnir.

GPS punktar

N65° 3' 52.576" W14° 1' 53.763"