31. ágúst, laugardagur (1. sept. til vara) - 1 skór
Fararstjórn: Kamma Dögg Gísladóttir, sími 847-1690.
Mæting kl 11 á Víkurheiði á leiðinni til Vöðlavíkur. Þaðan er gengið niður að Víkurvatni og niður að Karlsstöðum í Vöðlavík, eftir gömlu hestaleiðinni. Að lokinni gönguferð er grillað á Karlsstöðum í boði Ferðafélagsins.
Skráning skal fara fram fyrir kl. 12 þann 29. ágúst hjá Kömmu í tölvupósti ffau@simnet.is eða í síma: 847-1690.