Verið velkomin í sýningarsal Skaftfells til að fagna aðventunni með okkur og eiga jólalega stund saman.
Jólakortagerð, pop up sýning, og úrval listaverka, bóka, korta og fleira til sölu, auk tækifæris til þess að skyggnast inn í 28 ára sögu listasýninga í Skaftfelli með myndefni úr safni Skaftfells.
Jólaglögg og heitt súkkulaði á boðstólnum - hlökkum til að sjá ykkur!
---
Join us at Skaftfell Gallery to celebrate the Christmas season and a chance to make your own Christmas card.
We’ll have a selection of artwork, books, and cards available for sale, plus a look back at Skaftfell’s 28 years of exhibitions with footage from our archives.
Drinks and snacks will be provided