Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

    22.-25. júlí
    Menningarleg bæjarhátíð með frönsku ívafi sem haldin er helgina fyrir verslunarmannahelgi ár hvert.
     
    Á Fáskrúðsfirði hafa Franskir dagar verið haldnir árlega síðan 1996 og eru þeir iðulega haldnir helgina fyrir Verslunarmannahelgi.

    Þessa helgi er haldið á lofti minningunni um veru Frakka á Fáskrúðsfirði og tengsl þeirra við staðinn, auk þess sem heimamenn ásamt gestum gera sér glaðan dag.

    Á Frönskum Dögum geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    GPS punktar

    N64° 55' 49.333" W14° 0' 38.253"

    Staðsetning

    Fáskrúðsfjörður